Fréttir


Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands á afmæli í dag

13-11-2015
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands á afmæli í dag.  Knattspyrnuþjálfarafélagið var stofnað 13. nóvember árið 1970 en á þeim tíma voru slík félög ekki algeng. 
,,Knattspyrnuþjálfarafélagið er mjög merkilegt fyrir þær sakir að vera stofnað fyrir 40 árum, 10 árum á undan til dæmis knattspyrnuþjálfarafélagi Evrópu."

,,Framsýnir menn vildu auka menntun innlendra þjálfara og unnu náið með KSÍ til að færa þjálfun og menntun knattspyrnuþjálfara á hærra stig."
 
 
Þetta sagði Sigurður Þórir Þorsteinsson formaður KÞÍ í viðtali við fotbolti.net í tilefni af 40 ára afmæli KÞÍ 2010.

Samstarfsaðilar