Fréttir


Mappan sem fylgir félagsgjaldinu tilbúin til afhendingar á skrifstofu KSÍ

22-11-2015

Eins og sagt var frá á greiðsluseðlinum fyrir félagsgjaldi KÞÍ fyrir árið 2015, þá munu þeir sem greiða félagsgjald KÞÍ fyrir árið 2015 fá glæsilega möppu með merki KÞÍ á.

Möppurnar hafa verið afhentar á viðburðum félagsins í haust, en þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjaldið og ekki fengið möppu geta sótt sína möppu á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.


Samstarfsaðilar