Fréttir


Árgjaldið hækkar í sex þúsund

26-11-2015

Á aðalfundinum lagði stjórn KÞÍ til að árgjald félagsins yrði hækkað um tvö þúsund krónur, færi úr fjögur þúsund í sex þúsund og var það samþykkt. Jafnframt var sagt frá því að engin gjöf myndi fylgja félagsgjaldinu á næsta ári.

 

Samstarfsaðilar