Fréttir


Heimir og Þorsteinn þjálfarar ársins

26-11-2015

Á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins á efstu deildum karla og kvenna. Heimir Guðjónsson þjálfari Íslandsmeistara FH var útnefndur þjálfari ársins í efstu deild karla fyrir árið 2015 og Þorsteinn Halldórsson þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks var útnefndur þjálfari ársins í efstu deild kvenna fyrir árið 2015.


Samstarfsaðilar