Fréttir


Óbreytt stjórn

26-11-2015

Engin breyting varð á stjórn KÞÍ á aðalfundi félagsins í kvöld.  Allir núverandi stjórnarmenn sem í kjöri voru gáfu kost á sér til áframhaldandi starfa í stjórn KÞÍ.

Daði Rafnsson og Theodór Sveinjónsson voru kosnir stjórnarmenn til tveggja ára. Davíð Snorri Jónsson og Halldór Þ Halldórsson voru kosnir varamenn í stjórn KÞÍ til eins árs.


Samstarfsaðilar