Fréttir


Heim­ir þjálf­ari árs­ins 2015

30-12-2015

Myndaniðurstaða fyrir samtök íþróttafréttamanna logoHeim­ir Hall­gríms­son, landsliðsþjálf­ari karla í knatt­spyrnu, er þjálf­ari árs­ins 2015 í kjöri Sam­taka íþróttaf­rétta­manna. Heim­ir fékk 215 stig í kjör­inu en niður­stöður þess voru kynnt­ar í Hörp­unni í Reykja­vík í kvöld.

Þórir Her­geirs­son þjálf­ari norska kvenna­landsliðsins í hand­bolta fékk 69 stig.
Al­freð Gísla­son þjálf­ari þýska hand­boltaliðsins Kiel fékk 18 stig.
Dag­ur Sig­urðsson þjálf­ari þýska karla­landsliðsins í hand­bolta fékk 9 stig.
Kári Garðars­son þjálf­ari kvennaliðs Gróttu í hand­bolta fékk 5 stig.
Guðmund­ur Guðmunds­son þjálf­ari danska karla­landsliðsins í hand­bolta fékk 1 stig.
Þor­steinn Hall­dórs­son þjálf­ari kvennaliðs Breiðabliks í knatt­spyrnu fékk 1 stig.

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands óskar Heimi til hamingju með kjörið á þjálfara ársins.


Samstarfsaðilar