Fréttir


Áhugaverður fyrirlestur Pálmars á súpufundi – myndband

09-02-2016

Rúmlega 60 manns komu á Súpufund KSÍ miðvikudaginn 3. febrúar sl. til að hlýða á körfuboltaþjálfarann Pálmar Ragnarsson.

Þar fjallaði Pálmar um aðferðir sýnar við þjálfun barna í körfubolta hjá KR. Pálmar hefur þjálfað börn bæði hjá Fjölni og KR undanfarin ár og ávallt hefur mikil fjölgun átt sér stað í þeim flokkum sem hann hefur þjálfað. 

Myndband af fyrirlestri Pálmars. 

 


Samstarfsaðilar