Fréttir


Fyrirlestur fitnessþjálfara Frankfurt á myndbandsformi

22-07-2016

Knattspyrnusamband ÍslandsMánudaginn 18. Júlí hélt Alvaro Molinos fyrirlestur fyrir íslenska knattspyrnuþjálfara í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. 

Alvaro sér um líkamlega þjálfun leikmanna kvennaliðs Frankfurt en liðið er eitt það sterkasta í Evrópu. Hann fjallaði m.a. um tímabilaskiptingu og áætlanagerð en hægt er að horfa á fyrirlesturinn í hlekknum sem fylgir fréttinni.

Smelltu hér til að skoða myndbandið.

 


Samstarfsaðilar