Fréttir


Knattspyrnudeild ÍR óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir yngriflokka félagsins.

14-09-2017

Barna og unglingaráð (BUR) yngri flokka knd. ÍR óskar eftir að ráða þjálfara í yngstu flokka deildarinnar.

Um er að ræða þjálfara í 5., 6. og 7. flokkum drengja.

Mikilvægt er að þjálfarar 6. og 7. flokks geti byrjað að þjálfa kl. 15.00 á daginn (þrisvar í viku) en æfingar 5. flokks byrja eftir kl. 16.00 í miðri viku en einnig er æft á laugardögum.

 

Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til yfirþjálfara yngri flokka knd. ÍR á netfangið : sigurdurth@bhs.is fyrir 25. ágúst 2017.

Nýtt tímabil hefst í byrjun september.

Nánari upplýsingar gefur Sigurður Þórir Þorsteinsson yfirþjálfari yngri flokka knd. ÍR í s. 861 9401 og á ofangreint netfang.


Samstarfsaðilar