Fréttir


Vorfagnaður KÞÍ / FRESTAÐ

09-05-2018

Kæri þjálfari. 

Því miður þarf stjórn KÞÍ að fresta Vorfagnaði félagsins í Reykjavík þar sem skráning var fremur dræm. Við neyðumst þvi til að fresta honum og finna nýja dagsetningu sem allra fyrst.. Helgi Kolviðson aðstoðarþjálfari Íslenska landsliðsins ætlaði að koma til okkar og ræða um HM í Rússlandi og sitja fyrir svörum. Stjórn KÞÍ vill þakka Helga Kolviðssyni og Halli Ásgeissyni fyrir að taka vel í beiðni félagsins um að taka þátt í þessum vorfagnaði og óska eftir frekara samstarfi í framtíðinni.

 

Með kveðju Stjórn KÞÍ.


Samstarfsaðilar