Fréttir


KA auglýsir eftir yngriflokkaþjálfurum

25-07-2018

Knattspyrnudeild KA auglýsir eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingum í knattspyrnuþjálfun yngri flokka frá og með haustinu. Leitað er eftir einstaklingum sem eru góðir í mannlegum samskiptum og hafa brennandi áhuga að koma að uppbyggingarstarfi félagsins.

Umsóknir skulu sendast fyrir 7. ágúst nk á netfangið alli@ka.is. Við hvetjum alla áhugasama að sækja um. 

Nánari upplýsingar veitir yfirþjálfari KA, Aðalbjörn Hannesson, sími 691 6456 eða alli@ka.is.


Samstarfsaðilar