Fréttir


Endurmenntunarstyrkur

03-09-2018

KÞÍ veitir fjórum þjálfurum 50.000 kr endurmenntunarstyrk fyrir þjálfara sem eru búnir að borga félagsgjaldið í ár og síðustu tvö tímabil þar á undan.

Umsóknarferlið er að senda umsókn á kthi@kthi.is í síðasta lagi 30. september með stuttum texta hvernig þjálfarinn ætlar að endurmennta sig. 

Í janúar fengu fjórir þjálfarar styrk þegar þeir heimsóttu FC Nordsjælland og fóru á þjálfararáðstefnu í Gautaborg.


Samstarfsaðilar