Fréttir


Afslættir til félagsmanna 2019

28-02-2019

Kæru félagsmenn. 

Stjórn KÞÍ er í þessum töluðu orðum að dreifa félagsskírteinum á virka (greidda) félagsmenn. En til þess að vera virkur félagsmaður þarf að greiða félagsgjald KÞÍ. Nú þegar eru nokkur fyrirtæki komin á listann hjá okkur en við erum að vinna í því að finna fleirri fyrirtæki til að koma til liðs við okkur.  Hér á forsíðunni er hægt að smella á krækju til þess að sjá hvaða fyrirtæki veita afslætti til félagsmanna.

Stjórnin er í þessum töluðu orðum að vinna í styrkja-og afsláttamálum hjá fyrirtækjum fyrir félagsmenn.
Er eitthvað fyrirtæki sem ÞÚ hefðir áhuga á að við höfum samband við eða gætir komið okkur í samband við .
Vinsamlegst sendu okkur tillögu á doribolti@hotmail.com

Fyrr hönd stjórnar.

Halldór Þ. Halldórsson ritari.


Samstarfsaðilar