Fréttir


Atli Eðvaldsson látinn

02-09-2019

Atli Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og landsliðsþjálfari karla, er látinn, 62 ára að aldri, eftir erfið veikindi.

Atli var ekki aðeins afburða knattspyrnuleikmaður, hann átti einnig langan og farsælan þjálfaraferil, bæði hjá félagsliðum og íslenska A-landsliði karla. Þá var hann góð fyrirmynd annarra knattspyrnuþjálfara með jákvæðu viðhorfi, ástríðu og metnaði.

Stjórn Knattspyrnuþjálfafélags Íslands vottar fjölskyldu Atla Eðvaldssonar innilegrar samúðar

Atli Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og landsliðsþjálfari karla, er látinn, 62 ára að aldri, eftir erfið veikindi.

Atli var ekki aðeins afburða knattspyrnuleikmaður, hann átti einnig langan og farsælan þjálfaraferil, bæði hjá félagsliðum og íslenska A-landsliði karla. Þá var hann góð fyrirmynd annarra knattspyrnuþjálfara með jákvæðu viðhorfi, ástríðu og metnaði.

Stjórn Knattspyrnuþjálfafélags Íslands vottar fjölskyldu Atla Eðvaldssonar innilegrar samúðar


Samstarfsaðilar