Fréttir


Endurmenntunarstyrkur

23-09-2019

Ágæti félagsmaður!

Í ár veitir KÞÍ þremur þjálfurum endurmenntunarstyrk að fjárhæð 75.000 kr. Skilyrði fyrir veitingu styrks er að honum verði ráðstafað til endurmenntunarverkefnis og að þjálfari hafi greitt árgjald KÞÍ fyrir árið 2019 og síðustu tvö ár þar á undan.

Ágæti félagsmaður!

Í ár veitir KÞÍ þremur þjálfurum endurmenntunarstyrk að fjárhæð 75.000 kr. Skilyrði fyrir veitingu styrks er að honum verði ráðstafað til endurmenntunarverkefnis og að þjálfari hafi greitt árgjald KÞÍ fyrir árið 2019 og síðustu tvö ár þar á undan.

Umsóknir þarf að senda á tölvupóstfangið kthi@kthi.is í síðasta lagi 10. október með skýringu á því hvernig félagsmaður fyrirhugar að haga endurmenntun sinni og um leið ráðstöfun styrks.

Félagsmenn eru hvattir til þess að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Stjórn KÞÍ.


Samstarfsaðilar