Fréttir


AEFCA ráðstefna

08-01-2020

Hákon Sverrisson og Kristján Gylfi Guðmundsson stjórnarmenn KÞÍ voru fulltrúar KÞÍ á ráðstefnu AEFCA (Evrópska þjálfarafélagsins) í Warsaw í Póllandi 12.-15.okt sl.

Hér er skýrsla þeirra um ferðina.

Vekjum athygli á að hægt er að sjá fleiri myndir úr ferðinni og nokkur stutt video af æfingu aðalliðs Legia Warsaw í myndaalbúmi á eftirfarandi slóð.

https://photos.app.goo.gl/wLiZsAUhP4XUYhLU9


Samstarfsaðilar