Fréttir


Könnun á stöðu íslenskra knattspyrnuþjálfara

06-04-2020

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands stendur nú fyrir könnun á meðal íslenskra knattspyrnuþjálfara um stöðu þeirra vegna kórónaveirunnar.

Könnunina má nálgast hér. Mikilvægt er að sem flestir þjálfarar svari. Ekki er hægt að rekja niðurstöður til einstakra þjálfara.

https://forms.gle/rRPD8n8KK9m7ymx19

Virðingarfyllst

Stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Ísland


Samstarfsaðilar