Fréttir


Könnun á stöðu íslenskra knattspyrnuþjálfara lýkur í dag

09-04-2020
Síðasti dagur til að svara könnuninni. Stjórn KÞÍ hvetur félagsmenn til þess að taka þátt. Stjórnin hyggst vinna úr niðurstöðum, birta þær og taka mið af þeim sjónarmiðum sem þar koma fram í hagsmunagæslu fyrir félagsmenn.

Samstarfsaðilar