Fréttir


Aðalfundur KÞÍ 4. júní

01-06-2020

Um leið og við minnum á aðalfund KÞÍ sem verður fimmtudaginn 4. júní n.k, í höfuðstöðvum KSÍ á 3. hæð minnum við á að einungis félagsmenn hafa atkvæðisrétt á fundinum. Hvetjum við þau sem einhverra hluta vegna hafa ekki greitt árgjaldið en ætla sér að greiða að gera það fyrir aðalfundinn. Hægt er að greiða inn reikning félagsins með skýringuna „árgjald 2020“: 0140-26-051279 (kt. 501279-0139). Árgjaldið er hóflegt, 6.000 kr. (500 krónur á mánuði).

Þá er athygli vakin á því að unnt er að skrá sig í félagið á heimasíðu félagsins, www.kthi.is - Gerast félagi.


Samstarfsaðilar